Fyrsti kaflinn, „ Vitnisburðir um þau sannindi sem felast í Íslam, “ svarar mikilvægum spurningum sem sumir spyrja: A) Er Kóraninn orðrétt frá Guði kominn, opinberaður af honum? B) Er Múhameð sannarlega spámaður, sendur af Guði? C) Er Íslam sannarlega trú frá Guði komin? STUTT MYNDSKREYTT KYNNINGARHANDBÓK UM ÍSLAM